Allt um brúðartertur með Evu Maríu frá Sætum Syndum [S1E18]
Description
Við tökum spjall með Evu Maríu frá Sætum Syndum en hún er búin að vera að reka fyrirtæki í 9 ár og er komin með 2 útibú. Hún er að sérhæfa sig í glæsilegum kökum og eftirréttum. Við spjöllum saman um upphaf hennar í rekstrinum, hvernig hugmyndin að Sætum Syndum varð til ásamt því að gefa þér allskonar brúðarterturáðum og fullt fleirra. Þetta viðtal var tekið í sumar og því sumt af því sem við ræðum búið að gerast og við mikið að tala um sumarið og veiruna en ég vildi bara ekki að þú myndir missa af þessum skemmtilega þætti.
Njóttu!!
Þú getur fundið allt um Sætar Syndir hér:
Vefsíða : https://saetarsyndir.is/
Instagram: @sætarsyndir
-----
Upplýsingar um Og Smáatriðin
Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin
Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband
alina@ogsmaatridin.is

![Allt um brúðartertur með Evu Maríu frá Sætum Syndum [S1E18] Allt um brúðartertur með Evu Maríu frá Sætum Syndum [S1E18]](https://s3.castbox.fm/7c/32/46/c419396bb70959cea6c0cf0fdfabed2311_scaled_v1_400.jpg)
![Hversu mikið áfengi þarftu fyrir brúðkaupið þitt? [S3E32] Hversu mikið áfengi þarftu fyrir brúðkaupið þitt? [S3E32]](https://s3.castbox.fm/d0/be/99/a172df81ab7e567a8e5249938539e6b8c2_scaled_v1_400.jpg)
![Það sem ég lærði á mínu fyrsta ári sem brúðkaupsplanari [S2E20] Það sem ég lærði á mínu fyrsta ári sem brúðkaupsplanari [S2E20]](https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/production/podcast_uploaded_episode400/20757296/20757296-1675798464767-d1898e7dd5fac.jpg)
![5 tól sem þú þarft í skipulagsferlinu [S1E17] 5 tól sem þú þarft í skipulagsferlinu [S1E17]](https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/production/podcast_uploaded_nologo400/20757296/20757296-1641233147777-a2abec3edb89d.jpg)


